Prentþjónusta á breiðum grunni
Leturprent býður upp á alla almenna prentun, hvort sem er stafræna- eða offsetprentun. Eins og sjá má á upptalningu hér að neðan er okkur ekkert óviðkomandi sem snýr að prentverki og möguleikarnir óteljandi.
Hraðþjónusta
Ef mikið liggur við og umfang leyfir afgreiðum prentverkið samdægurs.
Persónumerkt prentun
Við bjóðum uppá persónumerkt prentefni og útsendiefni stílað á viðtakanda. Hentar vel í beina markaðssetningu.
Fjölþætt prentun
Bæklingar eða annað textað prentefni t.d. á mörgum tungumálum eða hvert eintak með ólíku útliti…
Ráðgjöf
Að prenta lítið eða stórt, einfalt eða flókið þá erum við alltaf reiðubúin að veita ráðgjöf og persónulega þjónustu.
Hafðu samband við okkur fyrir nánari upplýsingar o/e verðtilboð